Sunnudaginn 22. febrúar kl. 13:30 í Edinborgarhúsinu
Málþingið er haldið á Ísafirði í tengslum við námskeið í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands sem fram fer á Vestfjörðum 20. – 24. febrúar
Sjá nánar hér
Sunnudaginn 22. febrúar kl. 13:30 í Edinborgarhúsinu
Málþingið er haldið á Ísafirði í tengslum við námskeið í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands sem fram fer á Vestfjörðum 20. – 24. febrúar
Sjá nánar hér
Ólafur á Söndum í tali og tónum
Þingeyri við Dýrafjörð
13. september 2014
Laugardaginn 13. september nk. verður haldin ráðstefna á Þingeyri við Dýrafjörð undir yfirskriftinniSr. Ólafur Jónsson á Söndum í tali og tónum. Ráðstefnan verður í félagsheimilinu og hefst kl. 11 fyrir hádegi. Sex fræðimenn flytja erindi um kveðskap sr. Ólafs og tónlistina við hann. Sönghópur frá Þingeyri flytur nokkur lög eftir skáldið og leikfélagið Höfrungur setur upp stuttan leikþátt.
Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.
A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.
1. júní - 8. september
kl. 11:00 - 17:00 alla daga
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.
Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is