Málstofa á Hrafnseyri laugardaginn 8. ágúst, kl 13:00 -18:00
Dagskrá
| 13:00 - 13:10 | Setning málstofu: Valdimar J. Halldórsson staðarhaldari á Hrafnseyri |
| 13:10 - 13:30 | „Landnámsbærinn á Eyri“ Fyrirlesari: Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands |
| 13:40 - 14:00 | „Fornleifarannsóknir á Hrafnseyri og Auðkúlu“ Fyrirlesari: Margrét H. Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, Náttúrustofu Vestfjarða |
| 14:10 - 14:30 | „Rannsóknir á sjávar- og strandminjum" Fyrirlesari: Ragnar Edvardsson fornleifafræðingur, Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum |
| 14:40 - 15:00 | „Söguleg samsetning þorskstofnsins“ Fyrirlesari: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum |
| 15:10 - 15:30 | Kaffi |
| 15:30 - 15:50 | „Af starfi Fornminjafélags Súgandafjarðar og strandminjar í hættu á Vestfjörðum“. Fyrirlesari: Eyþór Eðvarðsson, formaður Fornminjafélags Súgandafjarðar. |
| 16:00 - 16:20 | „Störf minjavarðar“ Fyrirlesari: Einar Ísaksson, Minjavörður Vestfjarða. |
| 16:30 - 16:50 | „Hið byggða landslag“ Fyrirlesari: Gunnþóra Guðmundsdóttir, Minjastofnun Íslands |
| 17:00 - 17:10 | Kaffi |
| 17:10 - 17:30 | „Samspil fornleifarannsókna, fjármagns og ferðaþjónustu“ Fyrirlesari: Jón Jónsson þjóðfræðingur, Fjórðungssambandi Vestfirðinga |
| 17:40 - 18:00 | „Fornleifarannsóknir í Vatnsfirði“ Fyrirlesari: Karen Melik/Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands |