19/04/24

Heill heimur af börnum á Ísafirði

Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri hóf dagskrá í tengslum við 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins í síðustu viku með þátttöku í Púkanum – Barnamenningarhátíð Vestfjarða. Eitt af þeim verkefnum sem Hrafnseyri tekur þátt í af þessu tilefni nefnist Heill heimur af börnum – Börn setja mark sitt á Íslandskortið og er unnið í samstarfi við Þjóðgarðinn á Þingvöllum og Kristínu R. Vilhjálmsdóttur menningarmiðlara.

Fleiri fréttir

Safnið

Opnunartími (opening hours):

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga (every day)

Á öðrum tímum eftir samkomulagi

Sími/tlf: 456-8260

 

Nánar »

Veitingar

Kaffi, kökur og vöflur framreiddar í burstabænum (austan við sjálft safnhúsið).

Opið 1. júní – 8. september

Kl. 11:- 17:00 alla daga og eftir samkomulagi.

Sími: 456-8260

Nánar »