Þann 16. og 17. júní verði hátíðardagskrá á Hrafnseyri í tilefni 80 ára afmælis íslenska lýðveldisins og 1150 ára sögu byggðar á Íslandi.
Síðastliðinn föstudag vísiteraði biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, Hrafnseyri. Með í för voru sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, prestur á Þingeyri og sr. Magnús Erlingsson, prófastur Vestfjarðaprófastsdæmis ásamt Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur, fræðslustjóra Þjóðkirkjunnar. Ingi Björn Guðnason, staðarhaldari á Hrafnseyri tók á móti biskupi og fylgdarliði ásamt Hreini Þórðarsyni, bónda á Auðkúlu og formanni sóknarnefndar Hrafnseyrarsóknar.
Upplýsingar
Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.
A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.
Opnunartími (Opening hours)
1. júní - 8. september
kl. 11:00 - 17:00 alla daga
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.
Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is