Ný Hrafnseyrarnefnd tók til starfa síðasumars og hefur nú þegar fundað tvívegis. Nefndin var skipuð í byrjun sumars af forsætisráðuneytinu og er skipuð fulltrúum þess, Háskóla Íslands, Háskólaseturs Vestfjarða og Vestfjarðastofu.
Vinnusmiðja Krakkaveldis, Barnabærinn, mun taka yfir Hrafnseyri við Arnarfjörð fimmtudaginn 14. september á Púkanum barnamenningarhátíð Vestfjarða. Þátttakendur í smiðjunni eru börn á miðstigi grunnskólanna á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Sýningin hefst kl. 12:30, fimmtudaginn 14. september og er opinn öllum.
Upplýsingar
Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.
A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.
Opnunartími (Opening hours)
1. júní - 8. september
kl. 11:00 - 17:00 alla daga
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.
Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is