Hrafnseyrarnefnd tekin til starfa

Hrafnseyrarnefnd kom saman á Hrafnseyri þann 4. október síðastliðinn en hafði áður átt einn fund á netinu.
Hrafnseyrarnefnd kom saman á Hrafnseyri þann 4. október síðastliðinn en hafði áður átt einn fund á netinu.

Ný Hrafnseyrarnefnd tók til starfa síðasumars og hefur nú þegar fundað tvívegis. Nefndin var skipuð í byrjun sumars af forsætisráðuneytinu og er skipuð fulltrúum þess, Háskóla Íslands, Háskólaseturs Vestfjarða og Vestfjarðastofu.

Meira

Krakkaveldi tekur yfir Hrafnseyri

Vinnusmiðja Krakkaveldis, Barnabærinn, mun taka yfir Hrafnseyri við Arnarfjörð fimmtudaginn 14. september á Púkanum barnamenningarhátíð Vestfjarða. Þátttakendur í smiðjunni eru börn á miðstigi grunnskólanna á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Sýningin hefst kl. 12:30, fimmtudaginn 14. september og er opinn öllum.

Meira
Eldri færslur

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is