Sumarháskóli í safnfræðslu

Einstakt þriggja daga hagnýtt helgarnámskeið í töfrandi umhverfi á vegum námsbrautar
í safnafræðum, Rannsóknaseturs í safnafræðum við Háskóla Íslands og Sumarháskóla Hrafnseyrar. 

Meira
Eldri færslur

Opnunartími (Opening hours)

1. Júní - 8. september

kl. 11 - 18 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi 

Sími: 845-5518 og 456-8260 

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.