Krakkaveldi tekur yfir Hrafnseyri

Vinnusmiðja Krakkaveldis, Barnabærinn, mun taka yfir Hrafnseyri við Arnarfjörð fimmtudaginn 14. september á Púkanum barnamenningarhátíð Vestfjarða. Þátttakendur í smiðjunni eru börn á miðstigi grunnskólanna á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Sýningin hefst kl. 12:30, fimmtudaginn 14. september og er opinn öllum.

Meira

Hátíðarræða Vigdísar Jakobsdóttur

Nú þegar sumri hallar er gaman að rifja upp það sem fram fór á Hrafnseyri á liðnu sumri. Að vanda var hápunktur sumarsins Hrafnseyrarhátíð sem haldin var á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hátíðarræðu dagsins flutti Ísfirðingurinn Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík.

Meira
Eldri færslur

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
50.000 kr. lágmarksgjald (15 manns).
1.500 kr. fyrir hvern umfram 15.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.