Nýjar bækur með rætur til Vestfjarða

Sarah Thomas og Henry Fletcher hafa nýlega sent frá sér bækur sem rekja rætur sínar til Vestfjarða.

Bók Söru ber titilinn The Raven's nest og er sjálfsævisöguleg bók frá því er hún bjó í Hnífsdal og fleiri stöðum á Íslandi árin 2008-2014.

Walking & Wayfinding in the Westfjords of Iceland er ljóðræn ferðabók eftir Henry Fletcher og Jay Simpson sem byggir á löngum göngum þeirra um Vestfjarðakjálkann.

Þau Sarah og Henry munu lesa upp úr bókum sínum í gamla burstabænum á Hrafnseyri, sunnudagskvöldið 17. júlí kl. 20. Hægt verður að kaupa áritaðar bækur á staðnum, ath. enginn posi. 

Ath. bækurnar og upplesturinn eru á ensku. 

Til baka

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
50.000 kr. lágmarksgjald (15 manns).
1.500 kr. fyrir hvern umfram 15.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.