Minningarskjöldur um Hrafn Sveinbjarnarson afhjúpaður

Birna og Þorvaldur
Birna og Þorvaldur

Birna Jónsdóttir formaður læknafélag Íslands og Þorvaldur Veigar Guðmundsson fyrrverandi læknir afhjúpa minningarskjöld um Hrafn Sveinbjarnarson (milli þeirra og steinda glugganns af Hrafni) í Hrafnseyrarkapellu þar sem á er letrað:

Til einskins var honum svá títt 

hvárki til svefns né til matar, 

ef sjúkir menn kómu á fund hans 

at eigi mundi hann þeim fyrst 

nökkura miskunn veita 

Skjöldurinn er teiknaður af Steinþóri Sigurðssyni

Til baka

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 3. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
50.000 kr. lágmarksgjald (15 manns).
1.500 kr. fyrir hvern umfram 15.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is

 

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.