Birna Jónsdóttir formaður læknafélag Íslands og Þorvaldur Veigar Guðmundsson fyrrverandi læknir afhjúpa minningarskjöld um Hrafn Sveinbjarnarson (milli þeirra og steinda glugganns af Hrafni) í Hrafnseyrarkapellu þar sem á er letrað:
Til einskins var honum svá títt
hvárki til svefns né til matar,
ef sjúkir menn kómu á fund hans
at eigi mundi hann þeim fyrst
nökkura miskunn veitaSkjöldurinn er teiknaður af Steinþóri Sigurðssyni