Fornleifarannsóknir á Vestfjörðum

Málstofa á Hrafnseyri laugardaginn 8. ágúst, kl 13:00 -18:00

Dagskrá

13:00 - 13:10 Setning málstofu: Valdimar J. Halldórsson staðarhaldari á Hrafnseyri
13:10 - 13:30 „Landnámsbærinn á Eyri“
Fyrirlesari: Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands
13:40 - 14:00 „Fornleifarannsóknir á Hrafnseyri og Auðkúlu“
Fyrirlesari: Margrét H. Hallmundsdóttir fornleifafræðingur,
Náttúrustofu Vestfjarða
14:10 - 14:30 „Rannsóknir á sjávar- og strandminjum"
Fyrirlesari: Ragnar Edvardsson fornleifafræðingur, Rannsóknarsetri Háskóla
Íslands á Vestfjörðum
14:40 - 15:00 „Söguleg samsetning þorskstofnsins“
Fyrirlesari: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir forstöðumaður Rannsóknarseturs
Háskóla Íslands á Vestfjörðum
15:10 - 15:30 Kaffi
15:30 - 15:50 „Af starfi Fornminjafélags Súgandafjarðar og strandminjar í hættu á
Vestfjörðum“.
Fyrirlesari: Eyþór Eðvarðsson, formaður Fornminjafélags
Súgandafjarðar.
16:00 - 16:20 „Störf minjavarðar“
Fyrirlesari: Einar Ísaksson, Minjavörður Vestfjarða.
16:30 - 16:50 „Hið byggða landslag“
Fyrirlesari: Gunnþóra Guðmundsdóttir, Minjastofnun Íslands
17:00 - 17:10 Kaffi
17:10 - 17:30 „Samspil fornleifarannsókna, fjármagns og ferðaþjónustu“
Fyrirlesari: Jón Jónsson þjóðfræðingur, Fjórðungssambandi Vestfirðinga
17:40 - 18:00 „Fornleifarannsóknir í Vatnsfirði“
Fyrirlesari: Karen Melik/Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands

 

Til baka

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is