18/12/24
Landnám í Arnarfirði sumarsýning á Hrafnseyri 2024
Þann 16. júní síðastliðinn var opnuð sýningin Landnám í Arnarfirði á Hrafnseyri. Sýningin var hluti af dagskrá í tengslum við 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins en samhliða því var 1150 ára sögu Íslandsbyggðar minnst.
Fleiri fréttir
- 21/08/24 - Fornminjadagur á Hrafnseyri
- 16/08/24 - Góð heimsókn frá Danmörku
- 15/08/24 - Opinn fyrirlestur um fornleifafræði
- 11/06/24 - Lýðveldishátíð á Hrafnseyri 16.-17. júní 2024
- 14/05/24 - Biskup vísiterar Hrafnseyri