Dagskrá 17. júní 2008

14:00-14:45 Messa: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson prédikar, séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir sóknarprestur á Hrafnseyri þjónar fyrir altari. 

15:00-15:05 Kynnir: Eiríkur Finnur Greipsson formaður Hrafnseyrarnefndar 

15:05-15:25 Hátíðarræða dagsins: Sólveig Pétursdóttir fyrrv. ráðherra 

15:30-16:00 Söngur: Kirkjukór Þingeyrar. Stjórnandi: Krista Sildoja. Ragnar Bjarnason við undirleik Þorgeirs Ástvaldssonar 

16:00-17:00 Kaffihlaðborð 

Glímumenn úr glímudeild Harðar munu sýna glímu. 

Hestamenn úr hestamannafélaginu Stormi á Vestfjörðum verða með hesta og leyfa börnum að fara á bak. Einnig verður boðið upp á leiki fyrir börn.

Meira
Eldri færslur

Upplýsingar

Ný sýning um Jón Sigurðsson var opnuð árið 2011 á Hrafnseyri í tilefni þess að 200 ár voru liðin frá fæðingu hans á staðnum.

A new exhibition about Jón Sigurðsson was opened in 2011 at Hrafnseyri celebrating his 200 years anniversary.

Opnunartími (Opening hours)

1. júní - 8. september

kl. 11:00 - 17:00 alla daga

Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Hópar utan opnunartíma
Vinsamlegast hafið samband til að bóka komur hópa utan opnunartíma.

Sími: 456-8260
Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is